Náttúruminjaskrá:
130. Úlfarsá og Blikastaðakró, Reykjavík, Mosfellsbæ. (1) Úlfarsá frá upptökum í Hafravatni til ósa ásamt um 200 m breiðum bakka beggja vegna árinnar. Fjörur og grunnsævi ásamt 50 m breiðri strandlengju í Blikastaðakró, suður að Eiðsgranda, eftir honum og austurströnd Geldinganess í Réttarnes, þaðan bein lína í ósa Úlfarsár. (2) Fögur og góð laxveiðiá, víða grónir valllendisbakkar, fjölbreyttar og lífauðugar fjörur.

https://reykjavik.is/ulfarsardalur

Fékk tölvupóst 23/8 24 um endurheimt votlendis (sjá skjal í möppunni efni).

Tengja við umhverfismál?

Nálægt bökkum Úlfarsár eru víða villtar / fjölbreyttar plöntur ATHUGA – gömul heimild.

Í Úlfarsá víða fossar og flúðir. Fossar: Króarfoss við ós (sbr. Blikastaðakró), Fossaleynisfossar (undir Keldnaholti).

Taka Úlfarsá sérstaklega fyrir.

borgarvernd – náttúruminjaskrá

(Sjá: Náttúrufar með Sundum – Náttúrufræðistofnun)

https://reykjavik.is/frettir/radist-i-endurheimt-votlendis-i-ulfarsardal

Úlfarsá nálægt ósi - (SH).