Náttúra Reykjavíkur
Velkomin á fræðsluvef fyrir krakka, unglinga og alla áhugasama um umhverfið og náttúru Reykjavíkur.
Hér er sagt frá hinu og þessu út frá jarðfræði, líffræði og landafræði en einnig eru hér fjölbreytt verkefni eða viðfangsefni.
Vefurinn er saminn fyrir ykkur!
24
apr
Fuglar, vor og gleðilegt sumar!
Sumardagurinn fyrsti er alltaf á fimmtudegi á tímabilinu 19. – 25. apríl. Á þessum tíma er aðeins farið að hlýna. Samt getur sumardagur...